Tíkin Tara er týnd
Dobermantíkin Tara er týnd en hún flæmdist út að heiman frá sér í Keflavík að morgni nýársdags. Tara er eins og hálfsárs gömul og mjög blíð og góð að sögn eiganda. Hún er hins vegar mjög hrædd við allar sprengingar.
Samkvæmt upplýsingum eiganda hefur sést til Töru nálægt Sandgerði en allar ábendigar um ferðir hennar eru vel þegnar í síma 777 3140.