Tígri er týndur
Kæru Hafnarbúar. Hann Tígri flutti í Hafnirnar úr Keflavík síðastliðinn maí en hefur nú farið á flakk. Hann hefur verið týndur í rúma viku en leit aðeins við sl. laugardag rétt til að láta vita af sér. Tígri er þriggja ára gamall, ljósgulur bröndóttur köttur með hvítar loppur og hvítt á hálsinum. Hans er sárt saknað af fjölskyldunni og ef einhver veit um ferðir hans þá er sá hinn sami beðinn um að hafa samband við Maríu í síma: 844-5989.