Mánudagur 4. mars 2002 kl. 23:21
Þykknar aftur upp á morgun
Veðurhorfur næsta sólarhring: Norðaustan 5-10 m/s í nótt, en víða 10-15 á morgun. Léttir til. Austlægari síðdegis og þykknar aftur upp. Frost 2 til 10 stig.
Veðurspá af vedur.is frá kl. 22:10 þann 4. mars 2002