Föstudagur 19. október 2001 kl. 13:26
Þykk þoka í Reykjanesbæ
Þykk þoka er nú í Reykjanesbæ og sést lítið til sólar víða í bænum.Veðrið var mjög fallegt í morgun við sólarupprás og ævintýraljómi yfir bænum. Meðfylgjandi myndir voru teknar við smábátahöfnina í Gróf og af Vatnsnesvita við sólarupprás.