Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Sunnudagur 12. maí 2002 kl. 13:17

Þrjú framboð í Vogum

Þrír listar verða í framboði við sveitarstjórnarkosningar í Vatnsleysustrandarhreppi, laugardaginn 25. maí n.k.  H - listi óháðra borgara,  T- listi fólksins og  V- listi áhugafólks um velferð Vatnsleysustrandarhrepps.Eftirtaldir listar eru í framboði til sveitarstjórnarkosninga í Vatnsleysustrandarhreppi 25. maí 2002

H- Listi óháðra borgara Heimili: Staða:
1. Jón Gunnarsson Akurgerði 13 Framkvæmdastjóri
2. Birgir Þórarinsson Minna-Knarrarnesi Slökkviliðsmaður
3. Kristinn Þór Guðbjartsson Austurgata 3 Pípulagningarmeistari
4. Lena Rós Matthíasdóttir Aragerði 13 Tómstundafulltrúi
5. Hanna S. Helgadóttir Leirdal 12 Verslunarmaður
6. Sigurður Kristinsson Sunnuhlíð Vaktstjóri
7. Helga S. Friðfinnsdóttir Heiðargerði 6 Skólastjóri
8. Ólafur Tryggvi Gíslason Brekkugata 11 Málarameistari
9. Oscar Gunnar Burns Suðurgata 4 Starfsm. Íþróttamiðstöðvar
10. Snæbjörn Reynisson Vogagerði 6 Skólastjóri




T-Listi fólksins Heimili: Staða:
1. Eiður Örn Hrafnsson Vogagerði 14 Vélvirkjameistari
2. Birgir Örn Ólafsson Brekkugata 14 Flugumsjónarmaður
3. Kjartan Hilmisson Aragerði 9 Bílamálari
4. Gunnar Júlíus Helgason Vogagerði 17 Vélamaður
5. Marteinn Ægisson Kirkjugerði 9 Starfsm. Bílaleigu Hertz
6. Margrét Björgvinsdóttir Leirdalur 14 Nemi
7. Magnús Jón Björgvinsson Mýrargata 18 Verkstjóri
8. Ríkharður Vignir Reynisson Leirdalur 2 Dreifingarstjóri
9. Kristín Hreiðarsdóttir Heiðargerði 18 Leikskólakennari
10. Hafsteinn Snæland Heiðargerði 12 Bílstjóri




V-Listi áhugafólks um velferð Vatnsleysustrandarhrepps Heimili: Staða:
1. Halldóra Baldursdóttir Hvammsdalur 2 Aðstm gæðastj. Orkuv. Rvíkur
2. Hörður Harðarson Hólagata 2c Framkvæmdastjóri
3. Hrafn Helgason Hafnargata 22 Nemi
4. Hrafnhildur Ýr Hafsteinsdóttir Hólagata 2b Háskólanemi
5. Kristbjörg D. Þorbjarnardóttir Ægisgata 39 Framkvæmdastjóri
6. Jón Dofri Baldursson Heiðargerði 23 Verkstjóri
7. Ásta Björk Marteinsdóttir Suðurgata 2 Verslunarmaður
8. Bergur Álfþórsson Kirkjugerði 10 Verkamaður
9. María K. Gunnarsdóttir Hafnargata 26 Verkakona
10. Lárus K. Lárusson Kirkjugerði 11 Iðnverkamaður

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024