Miðvikudagur 6. maí 2009 kl. 10:16
Þórhallur og Skúli miðla að handan
Þórhallur Guðmundsson, miðill, verður með einkatíma hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja dagana 11. og 12. maí nk. Þá starfar Skúli Lórenzson hjá félaginu þann 13. maí. Tímapantanir í síma 421 3348.