Þakkir
– Hannes Friðriksson skrifar.
Ég vil þakka Stefáni Árna Stefánssyni sérstaklega fyrir faglega og vandaða grein sína sem hann kallar Hverfandi líkur á mengun í íbúabyggð.
Hvet íbúa til að lesa svar Sigurðar Ásbjarnarsonar sérfræðings Skipulagsstofnunar sérstaklega sem Stefán Árni setur fram í greininni þar sem staðfest er á vísindalegan hátt af fagmanni þann vafa er leikur um umhverfismat framkvæmdanna og eru forsendur niðurstöðu Skipulagsstofnunar.
Hver á að njóta vafans?
Með bestu kveðju
Hannes Friðriksson