Fimmtudagur 4. mars 2010 kl. 15:43
Tapaðir þú varadekkshlíf?
Samviskusamur borgari kom með varadekkshlíf af Suzuki jepplingi, að talið er, á lögreglustöðina við Hringbraut í Keflavík í dag. Eigandi hlífarinnar getur gefið sig fram við lögregluna á lögreglustöðinni við Hrinbraut, gefði lýsingu á hlífinni og fengið hana afhenta ef lýsingin á við hlífina.