Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Sýnir lögreglan slæmt fordæmi?
Mánudagur 25. júlí 2005 kl. 13:25

Sýnir lögreglan slæmt fordæmi?

Ég var að koma úr Grindavík á dögunum, á vörubíl. Á leiðinni sé ég hvar lögreglubíll er stopp í kantinum og fólksbíll þar fyrir framan. Mikil umferð er í báðar áttir. Ég þarf að keyra með öll hægri dekk vörubílsins útaf veginum,svo hinn vörubíllinn komist á milli mín og lögreglubílsins. Lögreglubíllinn er svo langt inn á götunni að hann skapar mjög hættulegar aðstæður.Ég læt mynd fylgja, svo hver geti dæmt fyrir sig.

Kveðja, bílstjóri úr Sandgerði
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024