Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Svartur leðurjakki heim með röngum aðila
Föstudagur 9. janúar 2009 kl. 22:53

Svartur leðurjakki heim með röngum aðila

 
Svartur leðurjakki, sem fór með eiganda sínum á Sálarballið í Officeraklúbbnum á Vallarheiði þann 27. desember, rataði ekki aftur heim með eigandanum, heldur hefur verið tekinn í misgripum af einhverjum öðrum. Slæða var innan í annarri erminni, sem eins og leðurjakkinn hefur áhuga á að komast til síns heima. Vinsamlegast skilið jakkanum og slæðunni til eiganda síns, sem er í síma 772 7221.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024