Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Sumar í Reykjanesbæ eingöngu á netinu
Mánudagur 9. maí 2011 kl. 09:47

Sumar í Reykjanesbæ eingöngu á netinu

Reykjanesbær gefur út bæklinginn Sumar í Reykjanesbæ fyrir sumarið 2011. Að þessu sinni verður bæklingurinn eingöngu á netinu. Þeir sem áhuga hafa á að kynna það sem í boði er geta sent upplýsingar á tölvupóstfangið [email protected] Meðal þess sem er kynnt í bæklingnum er opnunartími Landnámsdýragarðs, allt um skessuna, starf íþróttafélaganna og ýmsar tómstundir kynntar svo eitthvað sé nefnt.
 
Tekið er við efni til 16. maí.
 
Tómstundafulltrúi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024