Suðurnesjasímaskráin komin út
Suðurnesjasímaskráin var gefin út fyrr í vikunni af Heimi, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ. Félagið vill þakka öllum auglýsendum í skránni fyrir að gera verkefnið mögulegt. En skráin hefur hlotið góðar viðtökur og margir haft að orði hve þægilegt sé að hafa sérstaka símaskrá fyrir Suðurnesin. Félagið stefnir að því að halda áfram útgáfu á skránni um ókomin ár.
Virðingafyllst,
Stjórn Heimis
Virðingafyllst,
Stjórn Heimis