Stuðningyfirlýsing við íslenskan sjávarútveg
„Þaðan er góðs von sem gott er fyrir! Grindavík er einstök! Hér er öflugt íþrótta –og atvinnulíf, hvorugt má af hinu sjá. Það skilja menn hér í bæ. Við hvetjum stjórnvöld til að ræða við hagsmunaaðila í sjávarútvegi um fyrirliggjandi frumvörp um íslenskan sjávarútveg“.
Undir þetta ritar stjórn Knattspyrnudeildar UMFG.