Þriðjudagur 30. október 2007 kl. 13:03
Stórkostleg upplifun
Ég gat ekki látið það ógert að skrifa um hrifningu mína og tjá mína stórkostlegu upplifun þegar ég fór á tónleika Rúnars Júlíussonar á laugardaginn. Þvílík stemming sem var blanda af gleði, væntumþykju og virðingu, takk fyrir mig,
Magga Hrönn Kjartansdóttir
VF-mynd/Þorgils