Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Stofnfundur félags áhugafólks um menningarfjölbreytni á Suðurnesjum
Þriðjudagur 13. janúar 2009 kl. 11:58

Stofnfundur félags áhugafólks um menningarfjölbreytni á Suðurnesjum




Ákveðið hefur verið að stofna félag áhugafólks um menningarfjölbreytni á Suðurnesjum. Það er trúa okkar og vissa að stofnun formlegs félags mun stykja menningarfjölbreynina á svæðinu til sjálfbærni og auðga mannlífið.

Tilgangur og megináherslan í félaginu verður að auðvelda tengsl aðkomufólks og þeirra sem fyrir eru í leik og starfi. Að vinna að auknum skilningi og gagnkvæmri virðingu milli fólks af ólíkum uppruna sem búsett er á Suðurnesjum og vinna gegn fordómum sem m.a. byggjast á mismunandi uppruna, trúarbrögðum og ólíkri menningu, auk þess að stuðla að almennri velvild og umburðarlyndi manna á meðal og að allir fái notið hæfileika sinna til heilla fyrir sig og samfélagið.

Allir þeir sem búa hér þurfa að finna sig velkomna og vera virkir þátttakendur í samfélaginu. Það þarf mikið frumkvæði til að flytja til Íslands. Fólk sem það gerir er dýrmætt fyrir samfélagið og því skiptir miklu máli að draga úr þeim hindrunum sem á vegi þess verða og stuðla að því að það verði virkir þátttakendur í samfélaginu.

Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í uppbyggingu þessa félags eru boðnir velkomnir á stofnfund félagsins sem haldinn verður í bíósal Duushúsa laugardaginn 17. janúar n.k. kl. 12:00 -13:30.



To all interested parties on multicultural issues in Suðurnes

In connection with the festival of nations held in Garður last Nov. the idea of forming an organisation of people interested in a multicultural society arouse.  It is our belief this would support   the cultural variety and make it more accessible to all.

The purpose and main aim of the organisation would be to make all connections easier between newcomers and those all ready living in the area both in work and leisure. Furthermore the organisation would work towards a greater understanding and mutual respect between people of different origins in Suðurnes-area. The organisation would work against any prejudice based on origin, religion and culture, supporting care, understanding and mutual respect, for everyone to offer their skills and capabilities for the benefit of the society as a whole.

Everyone living here needs to feel welcome and be active participants in the community. It requires great deal of initiative to move to Iceland and those who do are a valuable asset to the society. Therefore it is vital to limit the barriers in their way and encourage them to become active members of Icelandic society.
Anyone interested in founding such an organisation is invited to a preparatory meeting which will be held in the movie theatre of Duus-hús in Reykjanesbær, upcoming Saturday, Jan 17th at 12:00 – 13:30



Do zainteresowanych roznorodnoscia kulturowa na Suðurnes

Podjeto decyzje o stworzeniu towarzystwa dla zainteresowanych róznorodnoscia kulturowa na Suðurnes. Jestesmy calkowicie przekonani o potrzebie stworzenia w.w. towarzystwa. Celem jego bedzie ulatwianie kontaktu pomiedzy nowymi mieszkancami, a tymi którzy przebywaja tutaj juz od dluzszego czasu , pomoc w aklimatyzowaniu sie na nowym terenie czy zapobieganie rasizmowi wynikajacego  z róznic kulturowych i religijnych.

Wszyscy mieszkancy naszego regionu powinni czuc sie tutaj dobrze i brac czynny udzial w jego zyciu. Potrzeba wiele odwagi, aby podjac decyzje o przeprowadzce do innego kraju. Ludzie, którzy na to sie decyduja sa dla nas wszystkich bardzo cenni. Wzbogacaja nasza spolecznosc o nowe spojrzenia, pomysly, horyzonty myslowe. Dlatego tez tak bardzo wazne jest, aby stali sie oni jak najszybciej aktywni i brali czynny udzial w zyciu naszego regionu, dzielac sie z nami swoimi pomyslami i doswiadczeniem zyciowym.

Osoby zainteresowane powstaniem takiego towarzystwa proszone sa o przybycie na zebranie zalozycielskie towarzystwa, które odbedzie sie w sali kinowej Duushús w sobote 17 stycznia biezacego roku miedzy godzina 12.00 a 13.30.


Mynd: Frá fjölmenningarhátíð í Reykjanesbæ á síðasta ári. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024