Heklan
Heklan

Aðsent

Stofnfundur 60+ á Suðurnesjum
Fimmtudagur 6. október 2005 kl. 17:26

Stofnfundur 60+ á Suðurnesjum

Stofnfundur Suðurnesjadeildar í 60+, félagi eldri borgara innan Samfylkingarinnar verður haldinn fimmtudaginn 6. október kl. 20 á Víkinni, Hafnargötu 80, Keflavík.
Þar verða rædd málefni aldraðra og bæjarmál Reykjanesbæjar. Fundurinn er opinn öllu Samfylkingarfólki. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir verður gestur fundarins.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25