Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Steingrímur J. á Flughóteli í kvöld
Fimmtudagur 23. apríl 2009 kl. 14:55

Steingrímur J. á Flughóteli í kvöld

Fjármála-, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra Steingrímur J. Sigfússson verður á opnum fundi á Flughóteli í kvöld ásamt Arndísi Soffíu Sigurðardóttur sem skipar annað sæti á lista VG í Suðurkjördæmi.  Málefni fundarins eru atvinnu-, efnahags- og umhverfismál og eru gestir hvattir til að bera fram spurningar að loknum stuttum framsöguerindum Steingríms og Arndísar.  Fundurinn hefst klukkan átta og fer fram við kaffihúsið í göngugötunni í Kjarna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024