Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Steingrímur fór á kostum
Föstudagur 24. apríl 2009 kl. 16:50

Steingrímur fór á kostum

Steingrímur J. Sigfússson fjármála-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fór á kostum á opnum fundi í Kjarna í gærkvöld.  Fjöldi manns hlýddi á formann Vinstri grænna sem fór um víðan völl og svaraði spurningum gesta um allt það sem á þeim brann.  Málefni sem rædd voru, voru td: Evrópubandalagið, málefni fatlaðra, efnahagsástandið, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Álver í Helguvík, innanlandsflug, lífeyrissjóðir og margt fleira.

Arndís Soffía Sigurðardóttir sem vermir annað sæti á lista VG í Suðurkjördæmi flutti einnig framsögu og kynnti sig fyrir Suðurnesjamönnum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá VG í Suðurkjördæmi


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024