Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Mánudagur 15. apríl 2002 kl. 13:32

Stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ lögð fram

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ lagði fram fram stefnuskrá undir kjörorðinu “Við færum orð í efndir” í hádeginu í dag. Skráin var þar kynnt blaðamönnum. Í stefnuskránni kemur fram umfjöllun um helstu málaflokka er varða uppbyggingu sveitarfélaga, svo og helstu áherslur í hverjum málaflokki, s.s. í fjölskyldu- og skólamálum, atvinnumálum, umhverfis- og skipulagsmálum, málefnum aldraðra, heilbrigðismálum, menningarmálum, tómstunda- og íþróttamálum og skilvirkari stjórnsýslu.

Stefnuskrána má skoða á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024