Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Stefnumót við frambjóðendur í kvöld
Þriðjudagur 25. febrúar 2014 kl. 11:09

Stefnumót við frambjóðendur í kvöld

Í kvöld, þriðjudaginn 25. febrúar, mun fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ standa fyrir opnum fundi með frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem fram fer 1. mars næstkomandi. Fundurinn verður haldinn á Nesvöllum og hefst kl. 20.00.

Á fundinum gefst kjósendum gott tækifæri til að hitta frambjóðendur, kynnast þeirra málefnaáherslum og því sem þeir standa fyrir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024