Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Stefnumót við frambjóðendur
Fimmtudagur 17. janúar 2013 kl. 09:23

Stefnumót við frambjóðendur

Fundur frambjóðenda á Nesvöllum í Reykjanesbæ fimmtudaginn 17. janúar kl. 20.00

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi stendur fyrir opnum fundum með frambjóðendum í aðdraganda prófkjörs flokksins sem fram fer laugardaginn 26. janúar n.k. Á fundunum gefst gott tækifæri til að kynnast frambjóðendum og því sem þeir standa fyrir.

Fimmtudaginn 17. janúar verða frambjóðendur á fundi í Reykjanesbæ. Fundurinn fer fram á Nesvöllum og hefst kl. 20.00. Heitt á könnunni – allir velkomnir!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi