Starfið hefst að nýju hjá Sálarrannsóknarfélaginu
Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja er að hefja starfsemi sína að nýju eftir sumarleyfi.
Lára Halla Snæfells verður starfandi hjá félaginu dagana 25. og 26. ágúst nk. Þá verður Guðrún Hjörleifsdóttir hjá félaginu þann 31. ágúst.
Spákonan Kata verður með spátíma þann 1. september og þeir Skúli Lorentzson og Þórhallur Guðmundsson eru væntanlegir í september.
Nánari upplýsingar og tímapantanir í síma 421 3348.