Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Sorgarhópur á þriðjudagskvöldum
Sunnudagur 29. janúar 2012 kl. 15:10

Sorgarhópur á þriðjudagskvöldum

Viljum við í Keflavíkurkirkju vekja athygli á sorgarhóp sem hefur göngu sína þriðjudaginn 31. janúar.

Fundað verður vikulega og hefjast samverur kl. 18:30 og standa til 20:00 á þriðjudögum í Kirkjulundi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fólk er hvatt til þess að skrá sig: [email protected].