Snorri í Hvítasunnukirkjunni
				
				Hinn löngu landskunni Snorri óskarsson kemur í heimsókn   í Hvítasunnukirkjuna um páskahelgina.Snorri er þekktur fyrir góða kennslu og prédikun og síðast en ekki síst fyrir ákveðna afstöðu sína til ýmissa mála.  Snorri er ferskur og skemmtilegur ræðumaður, það er sannarlega þess virði að koma og hlusta á líflegan málflutning hans!    Vakin er athygli á því að ein samkoma verður haldin í Grindavík.  Samkomurnar eru nánar auglýstar  í Víkurfréttum á miðvikudaginn.
Frétt frá Hvítasunnukirkjunni
					
						
					
					
						
					
				
				
				 								
			Frétt frá Hvítasunnukirkjunni



 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				