Smáskúrir og allt að 8 stiga hiti
Klukkan 06 var suðlæg átt, 10-15 m/s við suðvesturströndina en hægari vindur annars staðar. Smáskúrir voru sunnantil á landinu, annars var þurrt og víða léttskýjað. Hiti var frá 9 stigum á Skarðsfjöruvita, niður í 7 stiga frost við Mývatn.
Suðaustan 8-13 m/s við suðvesturströndina, en heldur hægari á morgun. Fremur hæg suðlæg átt annars staðar. Smáskúrir sunnan- og suðvestanlands, annars þurrt og víða léttskýjað. Hiti 0 til 8 stig, en talsvert næturfrost í innsveitum norðaustantil á landinu.
Gert 07.01.2003 kl. 06:55.
Suðaustan 8-13 m/s við suðvesturströndina, en heldur hægari á morgun. Fremur hæg suðlæg átt annars staðar. Smáskúrir sunnan- og suðvestanlands, annars þurrt og víða léttskýjað. Hiti 0 til 8 stig, en talsvert næturfrost í innsveitum norðaustantil á landinu.
Gert 07.01.2003 kl. 06:55.