Fimmtudagur 9. apríl 2009 kl. 17:52
Sjálfstæðismenn opna kosningamiðstöð
Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins opnar formlega á annan í páskum kl.17.00. Kosningamiðstöðin er í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík að Hólagötu 15. Ragnheiður Elín Árnadóttir leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi verður við opnunina og ávarpar gesti. Allir velkomnir.