Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Þriðjudagur 16. apríl 2002 kl. 22:14

Sjálfstæðismenn með fund í Sæfiskasafni

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ verða í Höfnum miðvikudagskvöldið 17.apríl nk., og ætla að kynna sér starfsemi Sædýrasafnsins. Aðstandendur safnsins bjóða á sama tíma íbúum Hafna að skoða þá starfsemi sem þar fer fram.Þannig gefst íbúum Hafna kostur á að hitta frambjóðendur, sem ætla að kynna stefnuskrá flokksins, spjalla við þá um komandi kosningar og skoða um leið þá starfsemi sem fer fram innan veggja safnsins. Fundurinn hefst kl. 20:30 og er öllum opinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024