Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Sjálfstæðisfélag Grindavíkur fagnar ákvörðun Bjarna Ben
Föstudagur 8. apríl 2016 kl. 06:00

Sjálfstæðisfélag Grindavíkur fagnar ákvörðun Bjarna Ben

Stjórn og fulltrúaráð Sjálfstæðisfélags Grindavíkur sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu:

Stjórn og fulltrúaráð Sjálfstæðisfélags Grindavíkur lýsir yfir fullu trausti og stuðningi við forystu Sjálfstæðisflokksins til áframhaldandi starfa. Stjórn og fulltrúaráð félagsins fagnar ákvörðun formanns okkar Bjarna Benediktssonar sem tók ábyrga afstöðu á erfiðum tímum með hagsmuni þjóðarinnar í fyrirrúmi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Stjórn og fulltrúaráð Sjálfstæðisfélags Grindavíkur