Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Sjálfboðaliðastarf í dagsstund
Fimmtudagur 4. mars 2010 kl. 11:17

Sjálfboðaliðastarf í dagsstund


Krabbameinsfélagið leitar um þessar mundir að sjálfboðaliðum um land allt til að selja skeggnæluna fyrir baráttuna gegn krabbameini í körlum á laugardaginn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í ár vill Krabbameinsfélagið vekja keppnis- og baráttuandann í brjósti karla og rjúfa þögnina um krabbamein karla. Því biður það fólk um land allt að styðja við átakið með sjálfboðavinnu á laugardaginn, en hægt er að hafa samband við fulltrúa krabbameinsfélagsins á hverjum stað:

Suðurnes: Anna María Einarsdóttir, s. 421 6363, [email protected]

Þá er einnig hægt að hafa samband í síma 540 1999 eða á krabb.is

Vefsíða átaksins er karlmennogkrabbamein.is