Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Sigríður í stað Bjarkar
Miðvikudagur 21. nóvember 2007 kl. 10:13

Sigríður í stað Bjarkar

Sigríður J. Jóhannesdóttir (D) tekur nú sæti sem aðalmaður í bæjarráði Reykjanesbæjar  í stað Bjarkar Guðjónsdóttur sem tók sæti á þingi í vor. Þetta var kunngjört á bæjarstjórarfundi í Reykjanesbæ í gær. Varamaður verður Garðar K. Vilhjálmsson. Björk verður áfram forseti bæjarstjórnar.




Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024