Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Miðvikudagur 17. mars 2004 kl. 13:29

Seðlaveski hjálp!

Get ég höfðað til góðvildar þinnar? Var svo óheppinn að týna seðlaveskinu mínu í Bónus í gær þriðjudag 16. mars, í veskinu mínu voru mikilvæg skilríki og greiðslukort sem tekur mig sárt að missa, í veskinu voru líka talsverðir peningar en það eru skilríkin sem ég vonast til að fá, ef svo vill til að þú lesandi góður verður var við seðlaveskið endilega hringdu í mig í síma 891-8066 eða 695-6499.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024