Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Mánudagur 29. apríl 2002 kl. 09:21

Sandgerðislistinn opnar kosningaskrifstofu

Sandgerðislistinn hefur opnað kosningaskrifstofu að Strandgötu 11 í Sandgerði. Sandgerðislistinn býður sig fram undir bókstafnum Þ. Kosningastjóri listans er Guðmundur Skúlason.Kosningaskrifstofan er opin virka daga kl. 18:00-22:00 og um helgar kl. 14:00-18:00. En meðfylgjandi mynd var tekin við opnunina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024