Þriðjudagur 10. febrúar 2009 kl. 22:24
Samtal að handan?
Eftirfarandi miðlar verða með einkafundi á næstunni hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja. Guðrún Hjörleifsdóttir verður þann 18. febrúar, Þórhallur Guðmundsson þann 3. mars og Skúli Lórentsson þann 4. mars. Tímapantanir fyrir samtal að handan í síma 421 3348.