Fimmtudagur 22. maí 2014 kl. 07:48
				  
				Saltfiskveisla XD í hádeginu
				
				
				
	Í dag, fimmtudaginn 22. maí er þér, þínum vandamönnum og vinum boðið í hádegismat kl. 11:30 -13:30 í aðstöðu Sjálfstæðisflokksins að Hafnargötu 90.
	Matseðill:
	Saltfiskur með hömsum og fiskibollur.
	Kokkar:
	Axel Jónsson, Haraldur Helgason og Hafsteinn Guðnason
	Kveðja nefndin.