Miðvikudagur 25. júní 2003 kl. 13:22
Saga Hafna komin í bókabúðina
Saga Hafna er nú komin til sölu í Pennanum-Bókabúð Keflavíkur. Hún er á sérstöku tilboðsverði til 11. júli og mun höfundurinn, Jón Þ. Þór, árita bókina í bókabúðinni n.k. föstudag milli kl. 13 og 15.