Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Safna jólagjöfum í Glerhúsinu á Fitjum
Þriðjudagur 12. desember 2006 kl. 09:40

Safna jólagjöfum í Glerhúsinu á Fitjum

Suðurnesjadeild RKÍ og Mýr eru að safna jólagjöfum handa þeim sem minna mega sín á jólaævintýri í Reykjanesbæ á Fitjum.  Þar kemur fólk með gjöf þar sem merkt er hvort gjöfin er fyrir stelpu eða strák og á hvaða aldursbili og setur það undir stóra jólatréð í Glerhúsinu.  Söfnuninni lýkur næstkomandi fimmtudag, 15. desember.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024