Óskar Gunnarsson efstur hjá K-lista í Sandgerði
Á almennum og mjög fjölmennum fundi Bæjarmálafélags K – listans, sem haldinn var 26. mars 2002, var lögð fram eftirfarandi tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista vegna bæjarstjórnarkosninga 25. maí n.k.1. Óskar Gunnarsson, forseti bæjarstjórnar, Stafnesvegi 14
2. Sigurbjörg Eiríksdóttir, bæjarfulltrúi, Holtsgötu 4
3. Ingþór Karlsson, vélfræðingur, Ásabraut 2
4. Jóhanna Sólrún Norðfjörð, formaður bæjarráðs, Suðurgötu 31
5. Bergný Jóna Sævarsdóttir, grunnskólakennari, Suðurgötu 25
6. Hörður Kristinsson, kaupmaður, Holtsgötu 39
7. Helga Sigurðardóttir, stuðningsfulltrúi, Bjarmalandi 12
8. Ásgeir Þorkelsson, verkstjóri, Hólagötu 13
9. Brynhildur Kristjánsdóttir, hárgreiðslumeistari, Brekkustíg 2
10. Gunnar Guðbjörnsson, húsasmíðameistari, Holtsgötu 11
11. Árný Hafborg Hálfdánsdóttir, listamaður, Suðurgötu 20
12. Sturla Þórðarson, tannlæknir, Vallargötu 3
13. Þórdís Stefánsdóttir, starfsm. íþróttamiðstöðvar, Norðurgötu 27
14. Sigurður H. Guðjónsson, bæjarfulltrúi, Stafnesvegi 22
Tillaga uppstillingarnefndar var samþykkt samhljóða.
K – listinn hefur frá árinu 1994 haft hreinan meirihluta í Bæjarstjórn Sandgerðis, eða 4 bæjarfulltrúa af 7.
2. Sigurbjörg Eiríksdóttir, bæjarfulltrúi, Holtsgötu 4
3. Ingþór Karlsson, vélfræðingur, Ásabraut 2
4. Jóhanna Sólrún Norðfjörð, formaður bæjarráðs, Suðurgötu 31
5. Bergný Jóna Sævarsdóttir, grunnskólakennari, Suðurgötu 25
6. Hörður Kristinsson, kaupmaður, Holtsgötu 39
7. Helga Sigurðardóttir, stuðningsfulltrúi, Bjarmalandi 12
8. Ásgeir Þorkelsson, verkstjóri, Hólagötu 13
9. Brynhildur Kristjánsdóttir, hárgreiðslumeistari, Brekkustíg 2
10. Gunnar Guðbjörnsson, húsasmíðameistari, Holtsgötu 11
11. Árný Hafborg Hálfdánsdóttir, listamaður, Suðurgötu 20
12. Sturla Þórðarson, tannlæknir, Vallargötu 3
13. Þórdís Stefánsdóttir, starfsm. íþróttamiðstöðvar, Norðurgötu 27
14. Sigurður H. Guðjónsson, bæjarfulltrúi, Stafnesvegi 22
Tillaga uppstillingarnefndar var samþykkt samhljóða.
K – listinn hefur frá árinu 1994 haft hreinan meirihluta í Bæjarstjórn Sandgerðis, eða 4 bæjarfulltrúa af 7.