Örugglega ódýrt

Hjá bænadastéttinni hafa þær hins vegar fallið í afar grýttan jarðveg.
Samfylkingin segist vinna að þessum tillögum í samvinnu og sátt við bændur.
Myndin er tekin fyrir utan Kaskó á föstudaginn þar sem þingmennirnir spjölluðu við vegfarendur og dreifðu kynningarbæklingi flokksins um lægra matvöruverð. Því má kannski segja að slagorðið á skiltinu efst á myndinni hafi átt vel við.
VF-mynd: elg