Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Orðspor á Ljósanótt
Mánudagur 3. september 2007 kl. 13:15

Orðspor á Ljósanótt

Kæru Reyknesingar.
Næsta Stjörnuspor ætti að vera tileinkað íbúum Reykjanesbæjar - þið öll mörkuðuð mikilvægt spor í sögu bæjarins um helgina. Stjörnuspor, Gestaspor og nú í fyrsta sinn Söguspor, en er ekki Orðspor þeirra allra mikilvægast?

Takk fyrir allt - þið eruð frábær.

Steinþór Jónsson, formaður Ljósanæturnefndar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024