Opinn stjórnmálafundur í Vogum
Samfylkingin heldur opinn stjórnmálafund í hliðarsal íþróttamiðstöðvarinnar í Vogum fimmtudaginn 8. maí klukkan 20:00. Margrét Frímannsdóttir og Jón Gunnarsson ávarpa fundinn.Margrét Frímannsdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, leiðir þá öflugu sveit sem skipar lista flokksins í Suðurkjördæmi. Suðurnesjamaðurinn Jón Gunnarsson skipar fjórða sætið á listanum. Suðurnesjabúar þurfa á öflugum manni að halda á Alþingi til að stuðla að öryggi í atvinnu- og heilsugæslumálum svæðisins.
Allir hvattir til að mæta.
Allir hvattir til að mæta.