Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Opinn fundur ungra jafnaðarmanna um álver í Helguvík
Miðvikudagur 14. febrúar 2007 kl. 16:56

Opinn fundur ungra jafnaðarmanna um álver í Helguvík

Ungir Jafnaðarmenn á Suðurnesjum boða til opins fundar um álver í Helguvík á Ránni í kvöld kl. 20:30.

Eftirfarandi fyrirlestrar verða á dagskránni:

Fyrirhugað álver Norðuráls við Helguvík
Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og fjármálasviðs Norðuráls

Umhverfisáhrif álvers í Helguvík.
Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar

Fagra Ísland
Guðný Hrund Karlsdóttir, frambjóðandi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

Fundarstjóri verður Róbert Marshall, frambjóðandi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi.

Allir eru velkomnir á þennan fund.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024