Opinn fundur um Evrópumál í kvöld á Víkinni
Samfylkingin í Reykjanesbæ gengst fyrir opnum fundi um Evrópumál í kvöld fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.00 á Víkinni, Reykjanesbæ undir yfirskriftinni Aukum áhrifamátt Íslands.
Frummælendur á fundinum verða Jón Baldvin Hannibalsson fyrrv. utanríkisráðherra, Árni Páll Árnason þingmaður og Baldur Þórhallson prófessor í stjórnmálafræði.
Fundarstjóri: Róbert Marshall aðstoðarmaður samgönguráðherra
Allir velkomnir