Opinn fundur um ESB og sjávarútvegsmál með Úlfari Haukssyni
Ugla – ungir jafnaðarmenn á Suðurnesjum stefnum fyrir fundu um Evrópusambandið og sjávarútvegsmál miðvikudaginn 15. apríl í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar við Boltafót 1 í Reykjanesbæ. Frummælandi er Úlfar Hauksson stjórnmálafræiðngur. Fundurinn hefst kl. 20:00 og eru allir velkomnir.
Einnig minnum við á Pub Quiz Uglu á Paddy‘s næstu tvo fimmtudaga kl. 22:00.
baráttukveðjur,
Hjörtur Magnús Guðbjartsson
Formaður Uglu – ungra jafnaðarmanna á Suðurnesjum
Skipar 8. sæti framboðslista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi