Opinn fundur um 16+ í Reykjanesbæ hjá Framsókn
Unga fólkið á lista Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ mun standa fyrir opnum fundi um hugmyndir að starfsemi sem gæti farið fram á ,,Tómstundatorginu". Fundurinn verður haldinn á Kosningaskrifstofu Framsóknarflokksins (fjölskyldunnar) fimmtudaginn 2. maí. kl. 20.00
Allir 16+ eru hvattir til að mæta og taka þátt í að þróa hugmyndina með ungum Framsóknarmönnum.
Kosningastjórn Framsóknarflokksins.
Allir 16+ eru hvattir til að mæta og taka þátt í að þróa hugmyndina með ungum Framsóknarmönnum.
Kosningastjórn Framsóknarflokksins.