Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Opinn fundur með Árna Páli í Grindavík
Fimmtudagur 21. febrúar 2013 kl. 09:11

Opinn fundur með Árna Páli í Grindavík

Samfylkingin í Grindavík boðar til opins fundar með Árna Páli Árnasyni, nýkjörnum formanni Samfylkingarinnar -  Jafnaðarmannaflokks Íslands, fimmtudaginn 21. febrúar í Verkalýðshúsinu Víkurbraut 26. Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, verður einnig gestur fundarins sem hefst kl. 20

Grindvíkingar og nærsveitamenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í skemmtilegum og uppbyggilegum umræðum um samfélagið og framtíðarsýn fyrir land og þjóð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fundurinn er öllum opinn - allir velkomnir.

Samfylkingin í Grindavík