Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Miðvikudagur 5. mars 2008 kl. 11:11

Opið hús hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja

Þriðjudaginn 11. mars kl. 20 verður opið hús hjá okkur í sal félagsins að Víkurbraut 13, Keflavík. Í boði verður slökunarhugleiðsla, heilun og fleira.
Allir velkomnir, vonumst til að sjá sem flesta.
Stórnin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024