Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Opið hús hjá Krabbameinsfélagi Suðurnesja og Sunnan 5
Þriðjudagur 5. september 2006 kl. 14:58

Opið hús hjá Krabbameinsfélagi Suðurnesja og Sunnan 5

Krabbameinsfélag Suðurnesja og stuðningshópurinn Sunnan 5 halda opið hús miðvikudaginn 13. september kl. 17.00 – 19.00 að Smiðjuvöllum 8 (húsi Rauða krossins) í Reykjanesbæ.  Herdís Hjörleifsdóttir félagsráðgjafi á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mun mæta til að spjalla og svara fyrirspurnum.

 

Markmið stuðningshópsins Sunnan 5 er að einstaklingar sem greinst hafa með krabbamein hitti aðra sem gengið hafa í gegnum svipaða reynslu. Allir sem hafa áhuga velkomnir í spjall og kaffibolla.

 

Krabbameinsfélag Suðurnesja,  Smiðjuvöllum 8,  230 Reykjanesbæ

Sími  421-6363   ·   Netfang  [email protected] 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024