Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Opið bréf til húsbílaleiga á Suðurnesjum
Miðvikudagur 25. ágúst 2010 kl. 15:14

Opið bréf til húsbílaleiga á Suðurnesjum


Þegar menn setja á stofn fyritæki þá fylgir því ábyrgð. Þið hjá húsbílaleigunum hafið gleymt að gera ráð fyrir aðstöðu fyrir leigutaka til að losna við matarleifar og annað sorp eftir að ferð lýkur.

Þegar þeir koma til baka koma þeir garnan við á Fitjunum, losa þar matarúrgang og fleira sorp og í sumum tilfellum reyna þeir að losa úr klósettunum og vöskunum á planið við Bensínorkuna.

Þar sem þetta svæði er ekki losunarstaður fyrir húsbíla þá vill ég beina því til ykkar að þið gerið leigutökum grein fyrir því. Þeim er annars velkomið að þvo húsbílana hér á þvottaplaninu að lokinni ferð.

Virðingarfyllst,
Valur Margeirsson
.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024