Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Laugardagur 13. apríl 2002 kl. 20:47

Olíubrák frá moldarhaugum á Stafnesi

Víkurfréttum hafa borist tvö myndskeið á myndbandi og ein ljósmynd sem sýnir olíubrák á vatni frá moldarhaugum á Stafnesi. Jarðvegurinn hefur verið fluttur á Stafnes frá svokölluðu Nikkelsvæði í Reykjanesbæ.Það var Gunnar Sigfússon í Sandgerði sem tók myndirnar milli kl. 13 og 14 í gærdag, föstudag. Það skal tekið fram að Víkurfréttir hafa ekki kannað aðstæður af eigin raun og geta því ekki staðfest hvort olíubrákin er mikil eða einangruð við lítið svæði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024