Föstudagur 24. maí 2002 kl. 17:19
Ökuleiðir með Taxibus á kjördag
Leigubílastöðin Ökuleiðir í Keflavík ætlar að bjóða upp á taxibus-þjónustu í Reykjanesbæ á kjördag. Bæjarbúar geta hringt til Ökuleiða og óskað eftir leigubíl heim að dyrum og fengið akstur á kjörstað fyrir 200 krónur.Til að óska eftir Taxibus þarf að hringja í síma 421 4141